Skólaakstur í dag

Búið er að opna veginn niður í Landeyjar samkvæmt upplýsingum hjá Björgunarsveitinni sem stendur vaktina við Hvolsvöll en enn er lokað undir Fjöllin. 
Skólabílar í Landeyjar eru því á sama tíma og venjulega sem og í Fljótshlíð og Hvolhrepp.