Árshátíð miðstigs

Því miður verðum við að fresta árshátíðinni á miðstigi fram til mánudagsins 11. febrúar vegna veikinda nemenda og núna síðast óveðurs. Erfiðlega hefur gengið að halda úti æfingaplaninu við þessar aðstæður. Eins og áður hefur komið fram verða tvær sýningar, fyrri sýning kl 9:00 og seinni kl. 15:00.